Fara í efni

BMX brós með sýningu og þrautabraut - ókeypis viðburður

BMX brós mæta með sannkallaða stemningu á Ljósanótt.

Þeir verða með dúndursýningu og svo gefst öllum tækifæri til að mæta á hjólunum sínum og taka þátt í þrautabrautinni þeirra.

Deila þessum viðburði