Fara í efni

Bubbi Morthens í kvöldmessu í Keflavíkurkirkju

Við lok Ljósanæturhátíðar opnar Keflavíkurkirkja kirkjudyr og býður til kvöldmessu. 

Bubbi Morthens mun spila og syngja eigin sálma og söngva og gefa kirkjugestum orð í eyra um líf sitt og trú. 

Sr. Fritz Már og sr. Erla munu leiða stundina. 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær