Fara í efni

Demo á Götupartý

Demo er hljómsveit sem samanstendur af ungum og upprennandi tónlistarmönnum af Suðurnesjum.
Hana skipa Alexander Grybos, Sigurður Baldvin, Davíð Máni, Magnús Már og Jakob Grybos.

Deila þessum viðburði