Fara í efni

Doc Quiz á Paddy's

Kötturinn (Hrafnkell Freyr) og Gervigreindin (Albert Brynjar) leiða leikmenn í Fótbolta Pub Quiz til að ræsa Ljósanæturhelginni í boði Gull á Paddy's.
Gull á 750kr á meðan leikum stendur og frábær verðlaun fyrir glögga leikmenn. 4 saman í liði 
Reynslan kennir okkur að færri munu komast að en vilja svo endilega verið tímalega í því að bóka borð á messenger.
Deila þessum viðburði