Fara í efni

Dúettinn Dúlludúskarnir

Dúettinn Dúlludúskarnir eru þær Birna Rúnarsdóttir og Sara Dögg Gylfadóttir þverflautuleikarar. Þær ætla að vera með pop-up tónleika hingað og þangað á Hafnargötunni. Á dagskránni eru rómantísk og falleg lög úr þekktum óperum eins og blómadúettinn ásamt klassískum tónverkum, söngleikjum og jafnvel munu slæðast með nokkur vel valin Disney lög.   

Deila þessum viðburði