Fara í efni

Dúettinn Dúlludúskarnir

Dúettinn Dúlludúskarnir eru þær Birna Rúnarsdóttir og Sara Dögg Gylfadóttir þverflautuleikarar. Þær ætla að vera með pop-up tónleika hingað og þangað á Hafnargötunni. Á dagskránni eru rómantísk og falleg lög úr þekktum óperum eins og blómadúettinn ásamt klassískum tónverkum, söngleikjum og jafnvel munu slæðast með nokkur vel valin Disney lög.   

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A