Fara í efni

Engilberts hönnun - íslensk hönnun

Engilberts hönnun verður á Ljósanótt í þriðja skiptið. Hjá okkur finnur þú púðaver, slæður, boli, buff og margt fleira. Við erum einnig með lopapeysur og húfur á verði sem þekkist ekki annarsstaðar :) Við verðum með allar okkar vörur á mjög góðum afslætti. Tökum vel á móti ykkur öllum á hótel Park Inn by Radisson 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær