Fara í efni

Eru ekki allir í stuði? Málverkasýning Fríðu Rögnvalds

Sýning Fríðu Rögnvaldsdóttur í ár samanstendur af málverkum unnum með akrýl á striga. Þema sýningarinnar er fólk og Bergið, í tilefni af 20 ára afmæli Ljósanætur.

Opið:
Fimmtudaginn frá 19 —22
Föstudag frá 18—20
Laugardag frá 14—21
Sunnudag frá 13—15

Verið velkomin.

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A