Fara í efni

Friðrik Dór á Paddy's eftir árgangagöngu

Friðrik Dór, sá mikli hjartaknúsari, tekur lagið fyrir gesti og gangandi á Paddy's Beach Pub eftir árgangagöngu. Friðrik þarf ekki að kynna fyrir neinum sem hefur verið vakandi hér á landi síðustu árin en hann hefur sannað sig sem okkar allra fremsti lagahöfundur og flytjandi.

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær