Fara í efni

Gamla búð opin gestum

Eins og íbúar Reykjanesbæjar hafa tekið eftir þá hefur Gamla búð á Duus-torfunni verið í endurbyggingu síðustu árin. Nú er svo komið að verklok eru skammt undan og er íbúum af því tilefni boðið að skoða húsið sunnudaginn 8.september kl. 14-16. Gengið verður inn í húsið frá Vesturbraut. Ákveðið hefur verið að nýta Gömlu búð undir starfsemi Súlunnar, verkefnastofu atvinnu-, menningar- og markaðsmála í Reykjanesbæ.

 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær