Fara í efni

Geðveikt kaffihús og markaður

Björgin Geðræktarmiðstöð Suðurnesja verður með Geðveikt kaffihús og markað 6. og 7. september á Suðurgötu 15-17 (Hvammur) frá kl.11.00 til 18.00. Handgerðir munir og heimabakað bakkelsi verður til sölu. Nýbakaðar vöfflur og heitt kaffi á könnunni á góðu verði. Endilega kíkið við, styrkið gott málefni og eigum góðar stundir saman.

 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A
2.- 6. september
Reykjanesbær