Fara í efni

GeoSilica á Ljósanótt

GeoSilica verður með sölubás á Ljósanótt. GeoSilica framleiðir hágæða kísilsteinefni úr íslenskri náttúru. Vörurnar eru án skaðlegra innihaldsefna og hafa þær einnig allar hlotið vegan vottun. GeoSilica hefur slegið í gegn á undanförnum árum á Íslandi sem og erlendis. Vörurnar verða á afslætti og við munum veita ráðgjöf hvaða vara hentar þér. Komdu og gerðu góð kaup á Ljósanótt!

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

fimmtudagur 2. september
Hljómahöll, Hjallavegur 2
laugardagur 4. september
Hafnargata