Fara í efni

Götupartýssvið við Tjarnargötu

Slegið verður upp Götupartýi á Ljósanótt á útisviði á mótum Tjarnargötu og Hafnargötu.

Fram koma: 
Kl. 17:45 Hildur Hlíf Trúbador
Kl. 18:15 Hæfileikaríkir krakkar sem skráðu sig í Hæfileikakeppni Ljósanætur og verðlaunaafhending í Dorgveiðikeppni
Kl. 18:30 Jón Jónsson
Kl. 19:30 Sibbi & galdrakarlarnir
Kl. 20:00 Moskvít
Kl. 20:30 Eilíf sjálfsfróun
Kl. 21:00 The Wandering Wannabees
Kl. 21:30 STNY

Deila þessum viðburði