Fara í efni

Allt í einu á Götupartý

Númerró Únó kynnir hljómsveitina Allt í einu sem samanstendur af sunnlenskum eðaldrengjum sem spila allt það sem fær okkur til að dansa, sama á hvað aldri við erum. Fiðluspil söngvarans gefur enn meira krydd í fjörið. Reimið á ykkur gúmmítútturnar og dönsum eins og hálfvitar.

Deila þessum viðburði