Fara í efni

Götutónleikar Brassl

Brasshljómsveitin Brassl spilar fyrir gesti og gangandi. Meðlimir hljómsveitarinnar eru: Noah (trompet), Hlynur (saxófón), Hugrún (básúna), Bjarki (euphonium) og Þorsteinn (drimbill).

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær