Fara í efni

Gullkistan á Götupartý

Gullkistan samanstendur af miklum goðsögnum íslenskrar tónlistarsögu sem ylja ekki síður en gamla  góða kjötsúpan.

Efnisskráin inniheldur lög eftir Gunnar Þórðarson auk erlendra laga eftir þekktustu dægurlagahöfunda tuttugustu aldar. 

Meðlimir hljómsveitarinnar eru:

Maggi Kjartans
Jonni Ólafs
Óttar Felix
Gunni Þórðar
Geiri Óskars

Deila þessum viðburði