Fara í efni

Hafsalt

Hafsalt ætlar að mæta á svæðið og kynna fyrir ykkur handunnið Sjávarsalt sem er framleitt á Austurlandi.

Við erum með hreint Sjávarsalt, Birkisalt sem er blandað með birkilaufum og Fjallasalt sem er blandað með ýmsum fjallajurtum.

Einnig erum við með tvær gerðir að Kryddsmjöri er nýtt frá okkur. Þar á Íslenska smjörið aðalhlutverk ásamt íslenskum jurtum og salti.

Þið finnið okkur á facebook og instagram undir hafsalt 

Hlökkum til að sjá ykkur 

Opnunartímar eru eftirfarandi:

Fimmtudagur 5. sept formleg opnun kl: 17:00 - 22:00
Föstudagur 6. sept. kl: 16:00 - 21:00

Laugardagur 7. sept kl: 11:00 - 19:00

Sunnudagur 8. sept kl: 13:00 -17:00
 
Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær