Fara í efni

Handverkstjaldið á hátíðarsvæðinu

Tjald handverksfólks verður á sínum stað líkt og venjulega á Ljósanótt.

Í handverkstjaldinu er seldur allskyns varningur handverksfólks en tjaldið verður opið alla helgina.

Tjalið er staðsett á milli Svarta Pakkhússins og Ungó.

Deila þessum viðburði