Fara í efni

DUUS handverk

Við erum hópur handverksfólks og erum með mjög breitt vöruúrval.

Lopapeysur, sjöl alls kyns skart, leirvörur, glervörur, ljós, bæði lampa og loftljós, myndlist, sængurver, leðurvörur, heklaðar vörur, prjónaðar og bara alls konar, sjón er sögu ríkari.

Hlökkum til að hitta ykkur öll.

Deila þessum viðburði