Fara í efni

Herra Hnetusmjör á stórtónleikum Ljósanætur

Herra Hnetusmjör þarf vart að kynna en hann hefur verið mjög áberandi í íslensku rappsenunni að undanförnu. Nú fá gestir Ljósanætur að heyra í kappanum.

Deila þessum viðburði