Fara í efni

Hjöbbquiz á Paddy's

Ljósanætur Hjöbbquiz á Paddy's!

Hefur þú gaman af fótbolta, að drekka ódýran bjór, svara spurningum og almennu gamni? Þá er Hjöbbquiz eitthvað fyrir þig.

Eins og gefur að skilja verður þetta fótboltamiðað quiz en í bland við annað svo það verður eitthvað fyrir alla í boði. Quiz hefst strax eftir leiki kvöldsins í meistaradeildinni og boltatilboðið á barnum verður í gildi þar til quizi lýkur.

3 saman í liði max, 2 lotur og bjór á barnum fyrir sigurvegara fyrri hálfleiks. Aðgangseyrir er enginn, bara eðlileg viðskipti á barnum.

1. Verðlaun: Kassi af skítköldum + stór á barnum fyrir allt liðið
2. Verðlaun: Stór á barnum fyrir allt liðið
Skammarverðlaun: Fyrir síðasta sætið er skot á barnum fyrir liðsmenn. Girða sig.
Dregið úr þátttökuseðlum: Máltíð á Taco Bless fyrir alla liðsmenn.

Quizið hefst kl. 21:00

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær