Fara í efni

Hulinn heimur

Hulinn heimur er abstract ljósmyndasýning.

Sýningin vill varpa ljósi á  hulinn heim sem er fullur af furðuverum og fallegum litum.

Það eru myndir allt í kringum okkur og það má finna fegurð á ólíklegustu stöðum.

Ef þú horfir af athygli, þá muntu sjá.

Ljósmyndari er Einar Lars Jónsson

www.larz.is

 

Deila þessum viðburði