Fara í efni

Húlladúllan með barnaskemmtun

Húlladúllan stígur á stokk með barna- og fjölskylduskemmtun þar sem hún leikur listir sínar með húllahringi og útskýrir þau vísindi sem liggja að baki húllahoppinu með þátttöku áhorfenda. Eftir sýninguna býður hún áhorfendur til Húllafjörs þar sem við húllum öll saman, lærum húllatrix og förum í skemmtilega húllaleiki. 

Ljósmynd: Magnús Þór Einarsson

 

Deila þessum viðburði