Fara í efni

Húlladúllan með funheitt eldatriði

Húlladúllan hitar upp Ljósanóttina með funheitu eldatriði þar sem hún leikur listir sínar á margvíslegan hátt með logandi eld. Ekki missa af því.

Ljósmynd: Jeaneen Lund

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A