Fara í efni

Húllafjör - ókeypis viðburður

Ert þú húllari?
Húlladúllan verður með Húllafjör á Ljósanótt.

Húlladúllan sýnir listir sínar og býður svo öllum þeim sem vilja að koma og prófa að húlla með allskyns litríkum húllahringjum.

Húllafjörið verður staðsett fyrir aftan  Svarta pakkhúsið

Deila þessum viðburði