Fara í efni

Iceland Express á Götupartý

Númerró Únó kynnir með stolti opnunaratriði Götupartýs Ljósanætur, Hjómsveitina Iceland Express.
Heitt,sveitt og hart frumsamið Suðurnesjarokk eins og það gerist best.

Hljómsveitarmeðlimir
Sturla Ólafsson - trommur, Jens Eiríksson - gítar, Jón Marinó - söngur, Helgi Ás Helgason - bassi

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A