Fara í efni

Íslensk eldfjallaeldstæði og náttúruvættir

Á Ljósanótt verður sýning á IcyDesign eldfjallasteinum sem notaðir eru sem eldstæði. Hægt er að nota sérstakt eld-gel, ethanol eldsneyti, útikerti eða venjuleg þykk kerti í steinana og nýtast þeir því inni jafnt sem úti. 

Fjörugrjót sem límt er saman eins og vættir náttúrunnar og málað. Þessir steinar eru sérvaldir úr íslenskri náttúru og geymdir í kringum mikið af kristöllum þannig að þeir gefi góða orku á nýja heimilið sitt. ❤❤

Deila þessum viðburði