2.- 6. september
Reykjanesbær
Nú verður sko skellt í 50 ára afmælis stuðdansleik með keflvísku hljómsveitinni JÚDAS á Ránni og eins gott að þú missir ekki af því. Þetta verður trúlega síðasta ball hljómsveitarinnar "ever" svo skelltu gömlu í gammósíurnar og bjódd'enni á lokaball.
Aðeins 3000 kr.