Fara í efni

Katrín Þórey Gullsmiður - Sölusýning

Katrín Þórey Gullsmiður verður með handsmíðaða gull og silfur skartgripi til sýnis og sölu á Park Inn by Radisson hótelinu 1.-4.sept.

Smá um -KÞG-
Katrín Þórey Ingadóttir heiti ég og skartgripir hafa frá unga aldri verið verið mín ástríða. Ég lauk drauma náminu mínu og útskrifaðist sem gullsmiður þann 2. febrúar 2018 úr Goldschmiedeschule mit Uhrmacherschule í Pforzheim, Þýskalandi. Á meðan á náminu stóð byggði ég upp lítið verkstæði heima sem stækkaði smám saman og er enn að vaxa. Þá fór ég einnig að leggja grunnin að þeim vörum sem ég býð upp á í dag.
Einnig tek ég að mér viðgerðir og að smíða eftir sérpöntunum.

Skartgripi og upplýsingar má finna á www.katrinthorey.is

Deila þessum viðburði