Fara í efni

Keflavík - NES

Keflavík mætir fótboltafélaginu NES á Nettóvellinum föstudaginn 6. september kl: 17:00.
Þessi viðburður er árlegur og gengur út á það að hafa bara gaman saman og spila fótbolta þannig að við mælum með því að allir komi á völlinn. Að auki verður þessi viðburður sýndur í beinni útsetningu á http://keftv.is (BEINT)

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A
2.- 6. september
Reykjanesbær