Fara í efni

Kokteilar & Trúbador

Hvernig hljómar kokteilaupplifun og trúbba stemmari á fimmtudegi?

Á fimmtudeginum um Ljósanæturhelgina ætlum við að bjóða uppá sérstaka kokteilupplifun í samstarfi við Hovdenak Distillery og Siddi trúbador mun halda uppi stemmningunni! 
 
Við verðum með í boði ítalskan 2-rétta matseðil frá kokknum okkar Adriano Colonna á aðeins 4.900 ISK með fordrykk!
Kokteilaseðill verður í boði á góðu verði frá Hovdenak Distillery 
Siddi Trúbador mun halda uppi stemmningunni frá 21:30-23:30 í lounge-inu hjá okkur á The Bridge
Skutla verður á staðnum til þess að skutla þér niðrí bæ frá 22:00-00:00 
 
Bókaðu borð tímanlega!
Deila þessum viðburði