Fara í efni

Komið og leikið með Smástundarkubbana - ath. breytt staðsetning

Leikur er börnum nauðsylegur.

Í nútíma samfélagi, á tímum hraða og tæknivæddra samskipta, er dagskrá barna gjarnan þétt og lítið rými fyrir leikinn. Við þurfum að setja frjálsan leik í forgang og gefa börnum fleiri tækifæri til að staldra við og njóta stundarinnar. Þá gerast kraftaverkin.

Deila þessum viðburði