Fara í efni

Kristján & Mike spila í Matarbúðin Nándin

Lifandi tónlist í Matarbúðinni Nándin, fimmtudaginn 1. september
Kristján og Mike mæta og spila hjá okkur í Matarbúðinni Nándin milli klukkan 18-19!

Matarbúðin Nándin er plastlaus matvöruverslun og kaffihús á Básvegi 10
Kíktu til okkar að skoða úrvalið undir ljúfum tónum.

Framleiðsla Urta Islandica, vörur beint frá býli, rjómaís, steinbakaðar pizzur, nýbakað bakkelsi og fleira!

Við hlökkum til að sjá þig!


__________________________________

Lengdur opnunartími á Ljósanótt
Fimmtudag til Laugardags 11-20
Sunnudag 12-16

Verið velkomin ! 

Deila þessum viðburði