Fara í efni

Kvöldvers - Klassísk í Keflavíkurkirkju

Í tilefni Ljósanætur verður boðið upp á klassík í Keflavíkurkirkju þann 6. september kl 19:30. Jóhanna María, Steinunn Björg og Una María flytja íslenskar söngperlur ásamt kirkjutónlist úr hinum ýmsu áttum. Meðleikari er Erla Rut Káradóttir.

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A