Fara í efni

Leiðsögn galdrameistarans

Reynir Katrínar, galdrameistari og skapandi listamaður

Ein af Ljósanætursýningum ársins í Duus Safnahúsum er sýning Reynis Katrínar, galdrameistara og skapandi listamanns. Andleg málefni hafa alla tíð átt huga og hjarta Reynis og bera verk hans þess sterk merki. Reynir Katrínar verður með leiðsögn/spjall um sýninguna sunnudaginn 8. september kl.15:00 auk þess sem hann býður gestum upp á sérstaka spátíma eftir Ljósanótt sem verða auglýstir betur síðar.

 

 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær