Fara í efni

Leiðsögn og spjall um sýninguna Sporbaugur

Listasafn Reykjanesbæjar býður upp á leiðsögn og spjall um sýninguna Sporbaugur sunnudaginn 4. september. Leiðsögnin mun hefjast klukkan 14:00, þar munu listamennirnir Gabríela Friðriksdóttir og Björn Roth fjalla um sýninguna. Með listamönnunum mun listfræðingurinn Jón Proppé og safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar, Helga Þórsdóttir, einnig spjalla um sýninguna.

Deila þessum viðburði