Fara í efni

Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta mætir á útisvið Ljósanætur og skemmtir börnum og ekki síður fullorðnum af sinni einskæru snilld. Það leiðist engum þar sem Lotta er annars vegar. Ekki missa af þeim.

Deila þessum viðburði