Fara í efni

Little Menace á Ljósanótt

Little Menace byrjaði sem lítið bílskúrsband á völlunum en hefur núna færst frá Reykjavík til Keflavíkur.

Við spilum Alternative Rock/Metal.

Tónlistin okkar er fyrir alla og allir munu njóta.

Við komum allir úr missmunandi tónlistarsenum og hlökkum til að spila á Ljósanótt.

Deila þessum viðburði