Fara í efni

Ljóðalestur vinningshafa í ljóðasamkeppni Bryggjuskálda á Suðurnesjum

Ljósberinn.
Menningarfélagið Bryggjuskáldin efndi á dögunum til ljóðasamkeppni á Suðurnesjum.
Tilkynnt verður um úrslit föstudaginn 2. september kl. 16.00 í Bókasafni Reykjanesbæjar en þá munu vinningshafar lesa upp ljóðin sín og taka við viðurkenningu.
 
Öll hjartanlega velkomin.
 
Frekari upplýsingar veitir Guðmundur Magnússon gudmundur@steinbogi.is 
Deila þessum viðburði