Fara í efni

Ljóðasamkeppnin Ljósberinn - Úrslit

Ljóðasamkeppnin Ljósberinn - Úrslit

Menningarfélagið Bryggjuskáldin efndu til  ljóðasamkeppni í tilefni Ljósanætur. Vinningsljóðin verða tilkynnt á sérstökum viðburði í Bíósal Duus Safnahúsa föstudaginn 6.september kl.17.30 og eru allir boðnir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Þarna munu vinningshafar lesa upp ljóðin sín og lifandi tónlist verður á staðnum og heitt kaffi á könnunni. Dómnefnd skipuðu: Anton Helgi Jónsson, Guðmundur Magnússon, Guðrún Eva Mínervudóttir  og Hrafn Harðarson. Verðlaun fyrir besta ljóðið er verðlaunagripur eftir listamanninn Pál á Húsafelli og auk þess fá tvö ljóð í viðbót viðurkenningu.

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær