Fara í efni

Ljósanæturballið 2019

Hvar: Hljómahöllinn (Stapinn), Reykjanesbæ
Hvenær: Laugardaginn 7. september
Klukkan: 00:00 - 04:00

Miðasala hefst fimmtudaginn 22. ágúst kl. 11:00

FRAM KOMA 

 Hljómsveitin Albatross
 Sverrir Bergmann
 Friðrik Dór
 Herra Hnetusmjör
 FM95BLÖ
 Muscleboy
 Sveppi Krull

Hið árlega Ljósanæturball er einn af hápunktum Ljósanæturhátíðarinnar og eitt glæsilegasta ball ársins í Reykjanesbæ. Dagskráin í ár hefur aldrei verið glæsilegri. Færri komast að en vilja, tryggðu þér miða í tíma! Lestu vel.


Forsala hefst fimmtudaginn 22. ágúst kl. 11:00 í Gallerí Keflavík & Tix.is

Miðaverð: 3.500 kr.-

Takmarkaður fjöldi miða (UPPSELT SÍÐUSTU ÁR)

GOTT AÐ VITA

*Þeir sem kaupa miða í forsölu þurfa ekki að hanga í röð, fá miðann ódýrari og þurfa EKKI að prenta út kvittun frá Tix. Skanni verður í hurðinni, nóg að sýna kvittun úr síma.

 *Þegar komið er í Hljómahöll verður sér röð fyrir þá sem hafa keypt í forsölu. Bendum á að takmarkaður fjöldi miða verða í boði á ballið, en síðustu ár hefur alltaf verið uppselt. 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær