Fara í efni

Ljósanæturmarkaður Netverslana

Ljósanæturmarkaður Netverslana verður haldinn í fyrsta sinn í Blue höllinni á Sunnubraut (Íþróttahús Keflavíkur) þar sem netverslanir um land allt ætla að bjóða upp á frábær tilboð og kynna vöruúrval sitt með flottum hætti.

Markaðurinn verður opinn frá klukkan 11:00 – 17:00 dagana 7.- 8. september.

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A
2.- 6. september
Reykjanesbær