Fara í efni

Ljósanæturmót í pílukasti

Pílufélag Reykjanesbæjar kynnir !

Ljósanæturmót í pílukasti föstudaginn  2. september 2022 í aðstöðu félagsins á Keilisbraut 755 að Ásbrú.

Húsið opnar kl. 18.30. Mótið hefst kl. 19.30.

Pílufélagið getur skaffað pílur fyrir þau sem eiga ekki.

Einstaklingsmót í 501.

Þátttökugjald kr. 1000.

Deila þessum viðburði