Fara í efni

Ljósanæturskemmtun Fjörheima fyrir 5.-7. bekk

Fjörheimar halda árlega ljósanæturskemmtun fyrir 5.-7. bekk!

Útisvæði Fjörheima verður breytt í ævintýralega flott leiksvæði með sápufótbolta, bardagahring, körfuboltavelli, hjólabrettasvæði og klessuboltasvæði.

Hátalarar verða á svæðinu og tónlist mun óma um allt svæðið, einnig verður boðið uppá veitingar á meðan birgðir endast! 

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir

Deila þessum viðburði