Fara í efni

Ljósmyndasýning

Ágúst Svavar Hrólfsson er öflugur náttúruljósmyndari sem ætlar að sýna brot af myndum sínum í Fischershúsinu að Hafnargötu 2 í Keflavík á Ljósanótt 2019.

Opnunartími sýningarinnar:
Fimmtudagur 5. september: 19:00-21:00
Föstudagur 6. september: 13:00-20:00
Laugardagur 7. september: 13:00-18:00
Sunnudagur 8.september: 13:00-17:00

Allir velkomnir! :-)

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A