Fara í efni

Málverkasýning Þórunnar Báru Björnsdóttur

Í Gyllta salnum á Hótel Keflavík eru til sýnis málverk eftir myndlistarkonuna Þórunni Báru Björnsdóttur.

Þau verða til sýnis yfir alla Ljósanæturhátíðina fyrir gesti og gangandi.

Frekari upplýsingar um Þórunni Báru má lesa hér: bit.ly/thorunnbarakef

Deila þessum viðburði