Dags og tími
31. ágúst - 4. september
Staðsetning
Vatnsnesvegur 12-14, Keflavík, Iceland
Kort
Málverkasýning Þórunnar Báru Björnsdóttur
Í Gyllta salnum á Hótel Keflavík eru til sýnis málverk eftir myndlistarkonuna Þórunni Báru Björnsdóttur.
Þau verða til sýnis yfir alla Ljósanæturhátíðina fyrir gesti og gangandi.
Frekari upplýsingar um Þórunni Báru má lesa hér: bit.ly/thorunnbarakef
Deila þessum viðburði