Fara í efni

Morgunsund gefur gull í mund !

Morgunsund gefur gull í mund ! Óvænt uppákoma í Vatnaveröld föstudaginn 6.september frá 07.00 – 10.00 Óvænt uppákoma verður í Sundmiðstöðinni á föstudagsmorgni Ljósanætur fyrir hina hressu morgunhana sem þangað mæta. Á eftir verður boðið upp á kaffi og með því.

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A
2.- 6. september
Reykjanesbær