Fara í efni

Myndlist í 20 ár

 Í tilefni 20 ára afmælis Ljósanætur var ákveðið að kalla eftir verkum frá núverandi og fyrrverandi aðilum í  Félagi myndlistarmanna og aðilum úr Baðstofunni. Tilgangur sýningarinnar er að sýna verk frá 1999 til 2019 og að fjölbreytileikinn í verkum  fái að njóta sín óháð getu og stíl.

Opnunartímar:
Fimmtudagur 5.sept. 18-22 opnun.
Föstudagur 6.sept.13-18.
Laugardagur 7.sept. 13-18
Sunnudagur 8.sept. 13-17

Deila þessum viðburði