Fara í efni

Listhópurinn Frænkurnar og Ási

verða með sýningu á Ljósanótt á Park inn Radisson við Hafnargötu.

Ásmundur Friðriksson : Ljósmyndir.
Dagmar Róbertsdóttir : Myndlist, acryl og blönduð tækni.
Þóranna Guðmundsdóttir : Fatasaumur.
Þórdís Daníelsdóttir : Myndlist blönduð tækni, hrjúf áferð

Sýningin opnar fimmtudaginn 5. september kl. 17.00- 22.00.
Boðið verður upp á lifandi tónlist og léttar veitingar.
Föstudaginn frá kl. 16.00-22.00
Laugardaginn frá 11.00-21.00 
Bjóðum upp á jazz tónlist frá kl. 15.00-17.00
Sunnudaginn frá kl. 12.00-16.00
Allir eru hjartanlega velkomnir 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 5. september
Hafnargata 37
fimmtudagur 2. september
kl. 18:00
Duus Safnahús, Duusgötu 2-8
föstudagur 3. september
kl. 20:00
Andrews Theater