Fara í efni

Myndlistasýning hjá Jóni Þór Ísberg - Sölusýning.

Sæl,
Ég er Jón Þór og er húðflúrmeistari og listamaður. Þetta er mín fyrsta listasýning á mínum 25 ára ferli. Þessar myndir sem hér eru sýndar eru blekverk sem ég byrjaði að vinna Covid veturinn 2020-2021, flestar myndirnar eru frá þeim vetri, en síðan þá hafa bæst í hópinn ansi mörg verk og enn eru verk í þessari seríu að þróast og eru á allskonar þróunarstigum.
Best er að lýsa myndverkunum með þessum orðum:
Þögul sál, í eilífri leit. Í öngþveiti lífsins því minna má. Er því þessi leit ei falleg né slétt á hörund.

Öll verkin eru til sölu
með kærri kveðju.

Deila þessum viðburði