Fara í efni

Number 3 will set you free

Þriðja Listsýning Tobbu sem fjallar um einlæga sköpunargáfu, tilfinningar og upplifanir sem hafa haft áhrif á líf hennar í gegnum árin. Olía og kol á striga. Skúlptúrar úr kopar og álvírum. Mig langar að biðja alla sem sækja sýninguna mína á Ljósanótt að sýna smá biðlund því galleríið er ekki upp á marga fermetra.

Deila þessum viðburði